ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Norska skattaflóttafólkið og fyrirheitna landið Ísland“ – grein Jóns Kaldal
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
Kjósum Sigfinn Mikaelsson sem Austfirðing ársins árið 2022
Við hvetjum fólk til að kjósa Sigfinn Mikaelsson í kosningu Austurfréttar um Austfirðing ársins 2022. Sigfinnur hefur verið í fararbroddi baráttu heimafólks á Seyðisfirði gegn áformum um að sett verði sjókvíaeldi af iðnarskala í Seyðisfjörð. Áfram Sigfinnur! Skv....
Einbeitt og ósvífin skattasniðganga sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.