ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Viðtal við Magnús Guðmundsson, um varnarbaráttu Seyðfirðinga fyrir fjörðinn sinn
Kæru vinir og baráttusystkini, við mælum eindregið með því að þið hlustið á þetta viðtal við Magnús Guðmundsson. Hann er meðal fólks frá Seyðisfirði sem á nú í harðri varnarbaráttu fyrir fjörðinn sinn, ekki aðeins gagnvart yfirgangi sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxar ehf...
Notkun kopars sem ásætuvarna á sjókvíum fordæmd af norskum náttúruverndarsamtökum
Elstu náttúruverndarsamtök Noregs gagnrýna harðlega að enn skuli vera leyft að nota kopar í ásætuvarnir á netapoka í sjókvíaeldi þar við land, enda er þetta þungmálmur sem hefur mjög skaðleg áhrif a lífríkið. Einsog reglulegir lesendur þessarar síðu vita höfum við hjá...
Atvinnusköpun sjókvíaeldisfyrirtækjanna er lítil sem engin
Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.