ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjávarútvegsráðherra Noregs: Sjókvíaeldi gengur ekki lengur!
„Þetta gengur ekki lengur,“ segir sjávarútvegsráðherra Noregs um hrikalegan dýravelferðarvanda í sjókvíaeldi við landið. Sjúkdómar, sníkjudýr og almennur aðbúnaður eldislaxanna valda því að stór hluti þeirra deyr í kvíunum áður en kemur að slátrun. Norski...
Afgerandi meirihluti landsmanna er andvígur sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara, 61,3 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Öll...
„Galin stjórnsýsla“ – grein stjórnarfólks VÁ-félags um vernd fjarðar
Við skiljum ekki hvernig innviðaráðherra ætlar að horfa framan í almenning eftir afgreiðslu þessa máls. Eftirfarandi grein eftir Magnús Guðmundsson, Benediktu Svavarsdóttur og Sigfinn Mikaelsson sem birtist í Vísi fer yfir þá fjarstæðukenndu stjórnsýslu sem viðgengst...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.