ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi er alvarleg ógn við þorskstofninn segir sjávarvistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun
Ingibjörg G. Jónsdóttir, sjávarvistfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, bendir á hættuna sem þorskstofninn er í vegna sjókvíaeldis á laxi og regnbogasilungi, i meðfylgjandi viðtali sem birt var í sjómannadagsblaði 200 mílna. Við hjá IWF höfum ítrekað...
„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar
Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu álagi á villta nytjastofna
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.