ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný könnun Gallup sýnir að afgerandi meirihluti landsmanna er andsnúinn sjókvíaeldi
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
„Að taka réttindi af einum til að selja öðrum“ – grein eftir Völu Árnadóttur
Flokksfólk í Sjálfstæðisflokknum er þéttofið inn í sjókvíeldisfyrirtækin í mun meira mæli en annarra flokka og þingmenn flokksins hafa gengið hart fram á Alþingi í hagsmunagæslu fyrir þennan iðnað. Andstaðan meðal kjósenda flokksins við sjókvíeldið er þó svo mikil að...
Fréttaskýring DN um eiturefnanotkun laxeldisiðnaðarins: Eitur úr ásætuvörnum finnast í laxi, kræklingi
Norska stórblaðið Dagens Næringsliv (DN) birtir í helgarútgáfu sinni sláandi fréttaskýringu um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda meiriháttar eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Efni heitir tralopyril og hefur líka...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.