ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland
Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er...
Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
Listi yfir veitingastaði sem sniðganga sjókvíaeldislax á Bretlandseyjum
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.