ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Morgunblaðið ræddi við mótmælendur á Austurvelli
Morgunblaðið birtir myndarlega umfjöllun um mótmælin á Austurvelli þar sem bæði er rætt við þrjá mótmælendur, Jón Gautason, Gísla Sigurðsson og Báru Einarsdóttur: „Mér er bara annt um íslenska laxinn og friðhelgi hans. Ég er orðinn leiður á þessari sjálftöku...
Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli
Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...
Vísir fjallar um vel heppnaðan baráttufund okkar á Austurvelli
Við fylltum Austurvöll! Takk fyrir daginn Frábær áfangi í baráttunni. Hún heldur áfram! Vísir fjallaði um mótmælin. Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.