ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Tvær hliðar á öllum málum“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

„Tvær hliðar á öllum málum“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...

Ástandið í sjókvíum við Tasmaníu – Myndband

Ástandið í sjókvíum við Tasmaníu – Myndband

Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum iðnaði er hrikalegur. Með „kynbótum“ er vaxtarhraðinn til dæmis orðinn þannig að...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.