ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ótímabær dauði og þjáningar eldisfisksins er beinlínis hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisins
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
Sjávargrillið við Skólavörðustíg og Ráðagerði á Seltjarnarnesi bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax
Það heldur áfram að fjölga á listanum yfir veitingahús og verslanir sem bjóða ekki upp á fisk úr sjókvíaeldi. Við bjóðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða...
AegisWatch er góður liðsauki í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF stöndum ásamt Björk, Landvernd, NASF, Ungum umhverfissinnum og fleirum að breiðfylkingu sem hefur fengið nafnið AegisWatch Laxeldi í opnum sjókvíum skaðar umhverfið og ógnar tilveru íslenska villta laxastofnsins. Laxinn eignaðist sín óðul í ám landsins...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.