ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldislax fyllir Fifudalsá – litlir laxastofnar falla utan áhættumats, en eru í mestri hættu
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
Myndskeið Morgunblaðsins: Eins og klippt úr áramótaskaupi
Þetta er einsog hörðustu andstæðingar sjókvíaeldis hafi sett á svið grínskets um afleiðingar þessa hörmulega iðnaðar. Nema þetta er ekkert grín heldur blákaldur raunveruleiki. Morgunblaðið birti myndskeiðið á Facebook.
Halldóra Mogensen stendur vaktina á Alþingi
Halldóra Mogensen með nokkrar lykilspurningar í ræðu á Alþingi. Við þökkum henni fyrir að taka málið upp með svo kraftmiklum hætti á þingi.
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.