ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Vatnsdalsá má ekki fórna fyrir skammtímahagnað örfárra virkjanasinna
Vatnsdalurinn er heilagur. Við stöndum með bændafjölskyldum í dalnum, lífríkinu og náttúrunni. Þetta má aldrei verða. Í frétt RÚV segir: „Ég segi það bara klárt hvernig ég met þetta að Vatnsdalsá verður ekki virkjuð,“ segir Kristján Þorbjörnsson, formaður...
Það er von: Lífríki Vancouver-eyju blómstrar þegar sjókvíaeldið er fjarlægt
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
Meira en milljónir laxar hafa drepist á einu eldissvæði Mowi við Skotlandsstrendur
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.