Fréttir
„Olía á eld átaka“ – grein eftir stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar festir í sessi óásættanlegt ástand
„... greinin og lagaramminn eins og hann er í dag er algjörlega óásættanlegur,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Matvælaráðherra um sjókvaíeldi á laxi og lögin sem gilda um þennan iðnað. Bjarkey virðist ekki aðeins vera búin að steingleyma því að það var ríkisstjórn...
Plastmengun frá sjókvíum ógnar lífríki og öryggi sjófarenda
Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum. Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um...
Nú vill Katrín ekkert segja um gjafakvótaákvæði lagareldisfrumvarps ríkisstjórnarinnar
Þetta er sérstök afstaða. Þetta umdeilda frumvarp er þó á ábyrgð Katrínar að stórum hluta. Hún setti sitt mark á það þann tíma sem hún var í Matvælaráðuneytinu og þaðan fór það til þingsins þegar hún var enn starfandi matvælaráðherra. Eðlilegt er að hún að svari af...
Jón Bjarnason segir lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar ganga gegn grundvallarstefnu VG
Við vonum innilega að grasrótin í VG nái að leiða flokkinn útúr þeim ógöngum sem frumvarp Svandísar, Katrínar og Bjarkeyjar hefur leitt flokkinn í. Fyrrverandi forystumaður og ráðherra VG lýsir stöðunni svona: „Flest grundvallaratriði sem frumvarpið byggir á ganga...
Fiskur sem sleppur úr sjókvíum ber með sér alvarlega fiskisjúkdóma
Svona er ástandið í Noregi þar sem meintir ,,bestu staðlar" eru í löggjöf um sjókvíaeldi. Eldislax sleppur alltaf úr netapokunum. Spurning er ekki hvort heldur hvenær. Einsog svo oft áður hefur helsjúkur lax sloppið úr kvíunum og dreifir sjúkdómum um lífríkið utan...
x=Helmingurinn af eldislöxum í Noregi of ílla farnir til manneldis
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem "framleiðslufiskur". Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera fyrirtækin sárin...
„Af auðvaldsmönnum og undirlægjuhætti“ – grein Esterar Hilmarsdóttur
„Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð til matvælaframleiðslu, gerðar í óþökk samfélagsins og vinnur kerfisbundið gegn annarri atvinnuuppbyggingu. Við höfum öll haft hátt, þessi 70% þjóðarinnar sem er á móti sjókvíeldi í íslenskum fjörðum, en stjórnvöld hafa engu skeytt um...
Financial Times fjallar um kostnaðinn sem fylgir sjókvíaeldinu: Eyðilegging fiskimiða og samfélaga
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
„Norska veiðistöðin“ – grein Friðriks Erlingssonar
„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir - drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir menn...
Lagareldisfrumvarp VG er byggt á lögfræðiálitum SFS
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
Jón Kaldal og Kristinn Gunnarsson tókust á um sjókvíaeldi á Bylgjunni
Jón Kaldal frá IWF og Kristinn H. Gunnarsson ritsjóri BB ræddu um ýmsa skaðlega þætti sjókvíaeldis, þar á meðal mengun og erfðablöndun, við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.