Fréttir
NRK – Norska ríkið kært fyrir stórfelldan umhverfisglæp fyrir að leyfa opnu sjókvíaeldi að viðgangast
Norska ríkið hefur verið kært fyrir glæpi gegn náttúrunni með því að leyfa opnu sjókvíaeldi á laxi viðgangast í fjörðum landsins. TV2 fjallaði um kæruna: Den norske stat er anmeldt for miljøkriminalitet og brudd på grunnloven. Det er advokat og hobbyfisker Svein Ove...
Laxadauðinn það sem af er árinu miklu verri en 2023: Tæplega tvær milljónir fiska hafa drepist
Sjókvíaeldi er iðnaður sem níðist á eldislöxunum og skaðar lífríkið. Sjókvíaeldisfyrirtækin munu ekki breyta starfsháttum sínum nema stjórnvöld skikki þau til þess. Hingað til hafa fyrtækin komist upp með að haga sér einsog þeim sýnist. Hafa meðal annars brotið ýmis...
Doddi litli gagnrýnir ímyndarherferð SFS fyrir hönd sjókvíaeldisins
Doddi litli les leikinn auðvitað hárrétt. Útvarpsmaðurinn ástsæli á Rás 2, Doddi litli er einn af þeim sem hneikslast hefur á hinum nýju sjónvarpsauglýsingum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hann skrifaði færslu á X-inu (áður Twitter) sem hljóðaði eftirfarandi:...
Sjókvíaeldið kostar ríkissjóð milljarða í sliti á vegakerfinu borgar litla sem enga skatta í ríkissjóð
Einkafyrirtæki sem borga nánast enga tekjuskatta í ríkissjóð eru að rústa vegakerfi landsins. Sjókvíaeldið hefur kostað ríkissjóð milljarða tjón á hringveginum á mörg hundruð kílómetra kafla. Einn þungaflutningsbíll slítur vegum á við 10.000 fólksbíla. „...það var...
„Sjókvíeldi: aðför gegn náttúrunni“ – grein Daníels Þrastar Pálssonar
Framhaldsskólaneminn Daníel Þröstur Pálsson skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi í dag. Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng...
Handboltakempa fordæmir prinsippleysi HSÍ fyrir að taka við peningum frá Arnarlaxi og Rapyd
Hannes Jón Jónsson handboltaþjálfari og fyrrverandi landsliðsmaður tekur formann HSí í kennslustund í tilefni af hinum afleita auglýsingasamningi sambandsins við Arnarlax. Góður Hannes! View this post on Instagram A post shared by hannesjonjonsson...
„Þetta er tómarúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal
Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...
Sorglegt ástand í Grenlæk þar sem meirihluti hrygningarfiska er dauður vegna óvenjulegra þurrka
Þetta er svo óendanlega sorglegt. Grenlækur í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt fengsælasta sjóbirtingssvæði landsins Í frétt Vísis segir ma: Grenlækur í Landbroti hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er...
Jón Kaldal og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins takast á um sjókvíaeldi á Sprengisandi
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á...
Norska Umhverfisstofnunin óttast um afdrif Atlantshafslaxins: Grípur til neyðarlokunar fjölda laxveiðiáa
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...
Íhuga lokun nánast allra laxveiðiáa til að afstýra algeru hruni norskra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
Íslensk stjórnvöld ógna fjarskiptaöryggi Færeyinga með sinnuleysi og sofandahætti
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...