
Fréttir
Ekkert nema fúsk á fúsk ofan hjá Arctic Fish – samt fær fyrirtækið að starfa óáreitt
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
Stórtíðindi frá Kanada – Mowi endurskoðar framtíðaráform sín vegna yfirvofandi banns við sjókvíaeldi
Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. ... MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s plan...
Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu
Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...
Björk stendur með náttúrunni og tekur þátt í baráttunni gegn sjókvíaeldi
Björk er með okkur sem berjumst gegn skaðanum sem sjókvíaeldi á laxi veldur á náttúru og lífríki Íslands. Hún tekur þátt í baráttunni af krafti ❤️ 65,4 prósent þjóðarinnar er mótfallinn þessum iðnaði, 13,9 prósent styðja hann, restin tekur ekki...
The Guardian fjallar um ósjálfbærni sjókvíaeldis: Villtum fisk fórnað til að fóðra eldislax sem kvelst í kvíum
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
Norðmenn vakna til meðvitundar um framgöngu sjókvíaeldisiðnaðarins
Álit norsku þjóðarinnar á sjókvíaeldisiðnaðinum hefur aldrei mælst lægra en í könnun sem birt var í síðustu viku. Orðspor sjókvíaeldisfyrirtækjanna fékk 29 stig af 100 mögulegum í könnun sem gerð var fyrir hagsmunasamtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Er það hraustleg...
Það er eitthvað rotið í norska laxeldisiðnaðinum
Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn stóð í vikunni fyrir samkomu þar sem upplýsinga- og almannatengslafulltrúar fyrirtækjanna auk utanaðkomandi ráðgjafa hittust til að ræða hvernig skal bregðast við neikvæðri umræðu um iðnaðinn. Þarna var mikill fjöldi fólks saman kominn...
RÚV fjallar um dýravelferð í Noregi og nýlegar sektir Leröy Seafood
Við mælum með hlustun. Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir fjalla um málsmeðferð Matvælastofnunar Noregs sem sektaði norska sjókvíaeldisfyrirtækið Leroy fyrir gróft brot á lögum um velferð dýra. Í þættinum skoða þau hvort og þá hvernig íslenska...
Norska vísindaráðið metur þarlenda laxastofna í bráðri hættu: Alvarlegasta ógnin er sjókvíaeldið
„Stærsta ógnin sem steðjar að norskum laxi eru sjókvíaeldi og loftslagsbreytingar. Laxalús sem berst úr sjókvíunum, sleppifiskur og sjúkdómar eru mestu ógnirnar sem sjókvíaeldið skapar." Þetta kemur fram í nýrri árskýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn, en það skipa...
Grimmileg meðferð við laxalúsaplágu í sjókvíum á Vestfjörðum
Norski lúsameðhöndlunarbáturinn Ronja Strand hefur verið við sjókvíar á Vestfjörðum í sumar. Eldislöxunum er dælt um borð í bátinn þar sem þeir eru settir í heitt vatni og spúlaðir til að losa af þeim laxalýsnar. Þetta er grimmileg meðferð sem veldur eldislöxunum...
NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...
Nýrnaveikismit í sjókví Arnarlax í Arnarfirði
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...