Fréttir

Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...

Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...

Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu

Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu

Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...