
Fréttir
Stjórnvöld ætla loksins að skoða eiturefnanotkun íslenska sjókvíaeldisiðnaðarins: Plága á lífríkinu
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
Landeldisstöð Samherja á Reykjanesi mun lúta mengunarkröfum sem sjókvíaeldið er undanþegið
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
Sporin hræða: Síendurteknar hörmungar og stórfelldur laxadauði í sjókvíum segja sína sögu
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
Laxadauði stórt og vaxandi vandamál í sjókvíaeldi um allan heim
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...
Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur í sjókvíaeldi vegna sjávarkulda við Ísland
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
Umfjöllun og ljósmyndir Stundarinnar bregða upp svartri mynd af laxadauðanum fyrir vestan
Svona er sjókvíaeldi á laxi við Ísland. Aðbúnaður eldisdýranna er svo hræðilegur að þau drepast í stórum stíl í netapokunum. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Myndirnar sem fylgja frétt Stundarinnar eru skelfilegar. „Fyrrverandi starfsmaður eins af stóru...
Evrópusambandið skilur mikilvægi þess að náttúrulegur fjölbreytileiki sé verndaður
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...
Lögbrot norska eldisrisans Salmar framin í skjóli pólítískra vildarvina
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um þessi lögbrot og ákveðið að líta fram hjá þeim....
2,9 milljón laxar drápust í sjókvíum árið 2021
Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....
Stórt gat á sjókví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði – uppfært
Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu margir laxar hafa sloppið né hvort grunur er um að í...
Magn krabbameinsvaldandi eiturefna eykst í laxeldisfóðri
Stighækkandi magn aflatoxíns (enska: mycotoxin) í fóðri í laxeldi er mikið áhyggjuefni innan þessa verksmiðjubúskapar. Og full ástæða til. Þetta er eiturefni sem er framleitt af myglusveppum sem vaxa við ákveðið hita- og rakastig í matvælum og fóðri. Samkvæmt...