Fréttir
Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna, sem innihalda koparoxíð, á netapoka Arctic Sea Farm (ASF) í Patreksfirði og Tálknafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Með nokkrum ólíkindum er að stofnunin hafi komist að þessari niðurstöðu, ekki...
Norskt sjókvíaeldi tekur stöðugt meira hafsvæði, sjókvíaeldisstöðvar stækka og mengun eykst
Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...
Sinkmengun í fiskifóðri enn ein uppspretta mengunar í sjókvíaeldi
Mengunin frá opnu sjókvíaeldi á laxi birtist með ýmsum hætti. 1) Skólpmengunin sem streymir beint í gegnum netamöskvana er gríðarleg. Þetta er ekki hugguleg samsetning. Samanstendur af skít, fóðurleifum, lyfjum og skordýraeitri sem er notað á laxalús. 2) Ásætuvörnin...
Sorgardagur: Sjókvíaeldi í opnum netapokum komið í Djúpið
Nú er það að gerast sem átti ekki og mátti ekki gerast. Sjókvíaeldi á norskum eldislaxi í opnum netapokum er að fara í Djúpið. Skömm þeirra er mikil sem heimiluðu þessi spellvirki. Veiga Grétarsdóttir deilir þessum myndum á Facebook: "Sorgardagur fyrir alla...
Hringekja stjórnmála og viðskipta heldur áfram: Gati Jóhannsson fer undan í flæmingi
Mikið er það ótraustvekjandi hjá Gauta Jóhannessyni forseta sveitarstjórnar Múlaþingis að svara ekki einfaldri spurningu sem fyrir hann er lögð. Auðvitað á fólk rétt á að vita hvort það geti verið að hann sé að reka hagsmuni komandi vinnuveitanda í sveitarstjórninni....
Fundur á Seyðisfirði um fyrirætlanir Fiskeldis Austfjarða
Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá - Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að spyrja gagnrýninna spurninga á fundi sem Fiskeldi Austfjarðar hafði boðað til. Við svöruðum að...
„Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...
„Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Magnús Guðmundsson rýnir í meðfylgjandi grein sinni í álit Skipulagsstofnunar á áætlunum Fiskeldis Austfjarða í Seyðisfirði. Við höfum áður sagt frá áliti stofnunarinnar. Það er svo neikvætt gagnvart áformum um sjókvíaeldi í firðinum að með nokkrum ólíkindum verður að...
Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn
Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...
„Um hænsaeldi í loftbelgjum“ – grein Ólafs Arnar Péturssonar
Grein frá íbúa við Seyðisfjörð sem lýsir vel þeim fáránlegu aðstæðum sem íbúum þar er boðið upp á. Grein sinni lýkur Ólafur með timabærri ádrepu: „Sveitarstjórnarstigið ekki bara í þessu tiltekna sveitarfélagi eru sekt um samdaunasýki við almennt sífellt þyngri og...
Vinnuaflsskortur kallar ekki á ósjálfbæra rányrkju
Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...
Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum
Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. "Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin að...