Fréttir
Blóðþorrasmit hafa gert út af við allt fiskeldi. Nú gæti sama hæglega gerst á Austfjörðum
Veiran sem veldur blóðþorra olli hruni í sjókvíaeldi á laxi við Færeyjar og Chile. Sama hefur nú gerst á Austfjörðum. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru að gera öll sömu mistökin og hafa verið gerð annars staðar þar sem þessi skaðlegi iðnaður er stundaður. Þau vilja ekki, eða...
Opnar sjókvíar heyra sögunni til í Kanada innan tveggja ára
Kanadísk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að allar sjókvíar með eldislaxi skuli burt úr hafinu við Bresku Kólumbíu innan tveggja ára. Ástæðan er fyrst og fremst vernd villtra laxastofna, eins og lesa má í tilkynningu sem hér fylgir. Þar kemur líka fram að kanadísk...
Sjókvíaeldi er fallvaldur iðnaður
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...
Öll viðvörunarorð um sjókvíaeldið hafa reynst á rökum reist
Rifjum þetta upp. Hvað þeir sögðu um sjókvíaeldi á laxi og hvað hefur svo gerst. Þeir sögðu að það yrði engin lús. Lúsafárið hefur verið svo slæmt að Matvælastofnun hefur þurft að gefið út 21 staðbundin leyfi fyrir notkun skordýraeiturs eða lyfjafóðurs í sjókvíunum....
Loftslagsbreytingar og aðrar manngerðar hörmungar ógna tilvist allra villtra laxastofna í N. Atlantshafi
Villtur lax er í sögulegri lægð í Norður Atlantshafinu. Ástæðurnar eru áhrif loftslagsbreytinga á hafið og ýmis mannanna verk. Á sama tíma og náttúrulegar aðstæður villtu stofnanna eru að breytast með áður óþekktum hraða þrengir mannkyn að þeim með vaxindi mengun,...
Plastnotkun í sjókvíaeldinu er skefjalaus og eitrið berst hratt í fisk og sjávardýr
Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast þannig með fóðrinu ofan í eldislaxinum og út í lífríkið Í umfjöllun Fréttablaðsins....
Sjókvíaeldi getur aldrei orðið undirstaða atvinnu í brothættum byggðum
Hér fjallar norski frettamiðillinn Ilaks um fyrirhugaða sameiningu stóru tveggja sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum. Útgangspunktur er hagræðingin sem næst fram: "Et kombinert selskap vil også klare seg med færre brønnbåter, arbeidsbåter og fôrbåter." Færri...
Grænþvottur sjókvíaeldisfyrirtækjanna er hluti af þeim blekkingarvef sem þessi iðnaður byggir á
Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það er hneyksli að neytendur geti ekki séð á...
Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði
Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...
Eldisfiskur sem slátrað er vegna blóðþorra fer á borð neytenda
Ekki er þessi sjókvíaeldisiðnaður geðslegur. Mengar umhverfið, skaðar lífríkið, fer skelfilega með eldisdýrin og svo þetta, sendir lax sem þarf að slátra vegna sjúkdóma á neytendamarkað. Ojbara. Sjá umfjöllun Fréttablaðsins: "Allt aðrar reglur virðast gilda hér á...
Nýsjálensk dýraverndarsamtök krefjast rannsóknar á gegngdarlausum laxadauða í sjókvíum
Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...
Ummæli talsmanns sjókvíaeldisins um „litla sem enga hættu“ af útbreiðslu blóðþorra hjákátleg í ljósi síðustu daga
Sú hugmynd að þessi mengandi iðnaður eigi að vera atvinnuskapandi fellur um sjálfa sig þegar þarf að slátra eldisdýrunum vegna sjúkdóma í milljónatali. Byggjum upp heilbrigðar atvinnugreinar sem hægt er að treysta á til framtíðar. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð...