Fréttir
Ákall frá VÁ – Félag um vernd fjarðar
Kæru vinir, svörum kalli okkar góðu félaga á Seyðisfirði! Náttúra og lífríki Íslands þarf á stuðningi sem flestra að halda. Ákallið á Facebooksíðu félagsins VÁ - Félag um vernd fjarðar: Gott fólk ! Á morgun 15.september rennur út frestur til að senda inn athugasemd...
Jón Kaldal fer yfir Mjólkármálið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi.
Mjólkármálið er bara toppurinn á ísjakanaum, en þjóðin er að vakna
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi - það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á síðasta...
Minnst helmingur Mjólkárlaxanna voru sleppifiskar úr sjókvíum
Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi á sunnanverðum Vestfjörðum hefði sjókvíaeldi aldrei verið leyft þar. Villti íslenski...
Mjólkármálið minnir á að eldislax sleppur óumflýjanlega úr opnum sjókvíum
Við bíðum enn staðfestingar á því úr hvaða sjókvíum eldislaxarnir sem veiddust á dögunum í ám við Arnarfjörð eru. Hitt er mikilvægt að muna að stanslaus leki fiska úr netapokunum og stórar sleppingar, einsog sagt er frá í meðfylgjandi, eru hluti af þessum skaðlega...
Fréttir um eldislax í ám á Vestfjörðum ættu ekki að koma á óvart
Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa þó tilkynnt um að hafa misst fisk. Matvælastofnun hefur birt á vef sínum frétt þar...
Norskur sjókvíalax úr verksmiðjubúskap er ekki, og verður, ekki „íslenskur lax“
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...
Mikið af lax sem grunur leikur á að sé sleppifiskur veiðist í Mjólká í Arnarfirði
Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax sleppur látlaust út með ómældum skaða fyrir villta laxastofna vegna...
Ólíkt hafast þeir að, umhverfisráðherrar Íslands og Írlands
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
Íslensk stjórnvöld úti að aka þegar kemur að framtíðarstefnumótun í fiskeldismálum
Á sama tíma og íslensk stjórnvöld eru að hleypa sífellt fleiri opnum netapokasjókvíum ofan í firðina okkar er tækniþróunin í laxeldisgeiranum hröð í öðrum löndum. Þar er litið á opnar sjókvíar sem tækni fortíðarinnar ekki síst vegna skaðlegra áhrifa þeirra á umhverfið...
Stór úttekt í Time Magazine afhjúpar grænþvott sjókvíaldisins: Hvorki sjálfbært né grænt
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
Sjókvíaeldi fylgir óhjákvæmileg erfðamengun sem eyðileggur villta laxastofna
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...