Fréttir

2,9 milljón laxar drápust í sjókvíum árið 2021

2,9 milljón laxar drápust í sjókvíum árið 2021

Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....

„Lax­eldis­fyrir­tæki á neta­veiðum“ – grein Elvars Arnar

„Lax­eldis­fyrir­tæki á neta­veiðum“ – grein Elvars Arnar

Við vekjum athygli á þessari grein Elvars. Og við hana er rétt að bæta að eldislaxar sem hafa sloppið úr sjókvíaeldi hér við land hafa veiðst í ám mörg hundruð kílómetrum frá eldissvæðunum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Þrátt fyrir það eru íslensk...

Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....