
Fréttir
Ákvæði lagareldisfrumvarpsins um sviptingu rekstrarleyfa vegna dýravelferðar eru algerlega bitlaus
Ekkert lát er á hrikalegum „afföllum“ í sjókvíum við landið. Samkvæmt nýbirtum tölum á vef Matvælastofnunar hélt eldislaxinn áfram að drepast í stórum stíl í apríl og lagast ástandið ekkert frá fyrri mánuðum ársins. Alls drápust í sjókvíunum rúmlega 1,6 milljón...
Norskur brunnbátur kominn til að berjast við lúsaplágu hjá Arctic Fish og Arnarlaxi
Enn og aftur er allt á kafi í lús hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. Þessi aðferð sem sagt er frá í frétt Morgunblaðsins er ömurlegar pyntingar fyrir eldislaxana. Skipið sýgur þá upp úr sjókvíunum og skellir þeim í heitt bað og svo er þeim dælt aftur til baka. Lax vill...
Jón Kaldal ræddi lagareldisfrumvarp VG og SFS í fréttatíma Stöðvar 2
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...
Þörf upprifjun: Ráðuneytisstarfsmaður í vinnu hjá Arnarlaxi þegar hann var að undirbúa lög um fiskeldi
Í tilefni greinar matvælaráðherra höldum við áfram að rifja upp sögu starfsmanna ráðuneyta við gerð lagafrumvarpa um sjókvíaeldi. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi á Íslandi, sem kom út í fyrra, var vakin athygli á því að starfsmaður ráðgjafarfyrirtækis sem...
„Í djúpneti íslenskra stjórnmála“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Upprifjun í kjölfar skrifa matvælaráðherra: Skrifstofustjóri Atvinnuvegaráðuneytisins gekk mála Arnarlax
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...
Fingraför SFS eru út um allt á lagareldisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar
Matvælaráðherra birtir í dag (25.05.) grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Staðreyndin er þó sú að í stað...
„Snúningshurðin í ráðuneytinu“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal birti grein á Vísi um samkrull embættismannakerfisins og sjókvíaeldisiðnaðarins í tilefni umkvartana matvælaráðherra. Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka...
„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal
Í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um lagareldisfrumvarp VG er barist hart gegn tillögum um bætta dýravelferð. Í frumvarpinu er af veikum mætti reynt að láta félögin sæta afleiðingum fyrir meðferð sína á eldislöxunum. SFS er meira að segja á móti þeim...
Þvert á það sem matvælaráðherra segir er lagareldisfrumvarpið enn í hennar höndum
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
Þjáning og dauði eldislaxanna er hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Síðastliðið haust slátruðu og förguðu Arctic Fish og Arnarlax um tveimur milljónum eldislaxa sem litu svona út vegna sára af völdum lúsar og bakteríusmits.Myndina tók Veiga Grétarsdóttir í Tálknafirði í október 2023. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í...
Undirskriftasöfnun gegn fiskeldi í opnum sjókvíum afhent Alþingi og matvælaráðherra
Við hjá IWF tókum þátt ásamt baráttusystkinum okkar hjá NASF, Landvernd, VÁ - félagi um vernd fjarðar og Landssambandi veiðifélaga, í að afhenda matvælaráðherra og fulltrúa Alþingis 46 þúsund undirskriftir gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Í frétt Vísis segir: Elvar Örn...