Fréttir
Sjóbirtingur gengur aftur í ár eftir að sjókvíar voru fjarlægðar við Discovery eyjar í Kanada
Þetta eru alldeilis góðar fréttir, og sýnir hversu mikil áhrif það hefur að fjarlægja sjókvíar. Salmon farms removed from Discovery Islands, now Klahoose are reporting herring have returned for the second year! No longer swarming around the farms addicted to farm...
Umfjöllun Guardian um andstöðu íbúa Suðureyja Skotlands við sjókvíaeldu
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
Laxadauði er vaxandi vandamál um allan heim
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
Áhættumat Hafró vegna erfðablöndunar verulega ábótavant, byggt á vafasömum forsendum
Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...
Norskur sjóbirtingur í bráðri hættu vegna lúsaplágu sem berst frjá laxeldiskvíum
Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns. Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla...
Fullt hús á fjáröflunarkvöldi IWF
Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!
Fúsk og handarbakavinnubrögð einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn hér á landi
Skýrsla Matvælastofnunar er ótrúleg yfirlestrar. Stjórnendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna fyrir vestan stóðu þannig að verki að ástand vegna laxalúsar fór algerlega úr böndunum með skelfingum afleiðingum fyrir eldisdýrin sem þeir báru ábyrgð á. Þarna er lýst atburðarás...
„Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland“ – grein Jóns Kaldal
Í aðsendri grein á Vísi fer Jón Kaldal yfir lykiltölur úr nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Í stuttu máli hafa störf tengd sjókvíaeldi á laxi ekki snúið við brottflutningi íslenskra ríkisborgara frá brothættu byggðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Að þenja...
Vinnulag Arctic Fish virðast vera að segja ævinlega ósatt: Engin byggingarleyfi, þvert á fullyrðingar
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
Laxeldisfyrirtækin reikna með nærri 40% „afföllum“ af fisk sem settur er í kvíarnar
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
„Skynsemin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur
„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...
Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook
Bubbi hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður: Sjókvíaeldi á Laxi er Skaðræði Laxeldi í sjókvíum er skaðræði. Það er skaðlegt náttúru landsins, það er skaðlegt þorpum landsins. Norðmenn komu hingað og hirtu auðlindina með hjálp örfárra heimamanna og pólitískra...