Fréttir
Fiskur sem sleppur úr sjókvíum ber með sér alvarlega fiskisjúkdóma
Svona er ástandið í Noregi þar sem meintir ,,bestu staðlar" eru í löggjöf um sjókvíaeldi. Eldislax sleppur alltaf úr netapokunum. Spurning er ekki hvort heldur hvenær. Einsog svo oft áður hefur helsjúkur lax sloppið úr kvíunum og dreifir sjúkdómum um lífríkið utan...
x=Helmingurinn af eldislöxum í Noregi of ílla farnir til manneldis
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem "framleiðslufiskur". Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera fyrirtækin sárin...
„Af auðvaldsmönnum og undirlægjuhætti“ – grein Esterar Hilmarsdóttur
„Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð til matvælaframleiðslu, gerðar í óþökk samfélagsins og vinnur kerfisbundið gegn annarri atvinnuuppbyggingu. Við höfum öll haft hátt, þessi 70% þjóðarinnar sem er á móti sjókvíeldi í íslenskum fjörðum, en stjórnvöld hafa engu skeytt um...
Financial Times fjallar um kostnaðinn sem fylgir sjókvíaeldinu: Eyðilegging fiskimiða og samfélaga
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
„Norska veiðistöðin“ – grein Friðriks Erlingssonar
„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir - drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir menn...
Lagareldisfrumvarp VG er byggt á lögfræðiálitum SFS
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
Jón Kaldal og Kristinn Gunnarsson tókust á um sjókvíaeldi á Bylgjunni
Jón Kaldal frá IWF og Kristinn H. Gunnarsson ritsjóri BB ræddu um ýmsa skaðlega þætti sjókvíaeldis, þar á meðal mengun og erfðablöndun, við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Það er full ástæða til að rifja upp grein Ingólfs Ásgeirssonar frá 2021: Opnar sjókvíar eru úrelt tækni
Rifjum þetta upp og deilum sem víðast, takk fyrir! Greinina skrifaði Ingólfur sem svar við rangfærslum Einars K. Guðfinssonar sem fór meðal annars rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa iðnaðar. Sorglegt...
Arctic Sea Farm kemst upp með að setja niður sjókví innan netalaga landeiganda á Snæfjallaströnd
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
„Norskir herrar eða íslenskir?“ – grein Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...
„Heimildin sem hvarf úr frumvarpi matvælaráðherra“ – grein Völu Árnadóttur
Í 16. grein núgildandi laga um fiskeldi er skýr heimild til afturköllunar rekstrarleyfa í sjókvíaeldi vegna þess hluta starfseminnar sem veldur mestum skaða. Þessi heimild hefur hins vegar verið fjarlægð úr lagafrumvarpinu sem matvælaráðherra lagði fyrir Alþingi í...
Fólkið á Seyðisfirði er að berjast fyrir okkur öll
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði