Fréttir

„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal

„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal

,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir." Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál tengd...

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...

Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins

Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins

Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist.   View this post on Instagram   A post shared by Whales of Iceland...