Fréttir
Fyrrum forstjóri Mowi, móðurfélags Arctic Fish segir laxadauða í opnum sjókvíum óverjandi
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...
Fagráð MAST um dýravelferð efast um framtíð sjókvíaeldis vegna gríðarlegs laxadauða
Fagráð um velferð dýra, sem starfar á vegum Matvælastofnunar (MAST) spyr að því hvort sjókvíeldi á laxi geti átt sér framtíð hér á landi vegna hins mikla dauða eldislaxa sem er í greininni. Þetta kemur fram i fundargerð fagráðsins sem birt var í dag (13.06.) en er frá...
„Hvers eiga Vestfirðingar að gjalda?“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar
Hvað gerðu Vestfirðingar Runólfi Ágústssyni? Ingólfur Ásgeirsson er stofnandi Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Greinin birtist á Vísi: Það hlýtur að hafa verið niðurlægjandi fyrir Vestfirðinga að lesa á vef Vísis í gær spádóm þekkts íbúa í 101 Reykjavík, Runólfs...
„Tvö hundruð milljarða afsláttur VG“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Með frumvarpinu er þessum erlendu fyrirtækjum ekki aðeins bókstaflega afhentir íslenskir firðir ókeypis til frambúðar heldur er afslátturinn af umhverfisvernd og dýravelferð sömuleiðis 100 prósent,“ segir í grein Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu í IWF sem birtist á...
Skordýraeitrinu Azamethiphos dælt í sjókvíar í Ísafjarðardjúpi
Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum: "Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral toxicity...
Þriðji eldislaxinn veiðst í vor. Að þessu sinni í Fljótaá í Fljótum
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar gefur magnafslátt á sleppislys
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...
Enn eitrar Háafell fyrir laxalús í Ísafjarðardjúpi og áfram sleppur lax úr netapokum fyrirtækisins
Í vor var eitrað í níu sjókvíum Háafells í Ísafjarðardjúpi vegna laxalúsar. Síðast var eitrað á sama svæði í nóvember í fyrra en eitranir hófust hjá fyrirtækinu um átján mánuðum eftir að það setti eldislax fyrst út í kvíar, áður en einum einasta laxi hafði verið...
„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal
,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir." Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál tengd...
„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal
Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...
Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins
Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Whales of Iceland...
Lagareldisfrumvarp VG á sinn þátt í að flokkurinn er dottinn af þingi skv. nýrri skoðanakönnun
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...