Fréttir
Það er full ástæða til að rifja upp grein Ingólfs Ásgeirssonar frá 2021: Opnar sjókvíar eru úrelt tækni
Rifjum þetta upp og deilum sem víðast, takk fyrir! Greinina skrifaði Ingólfur sem svar við rangfærslum Einars K. Guðfinssonar sem fór meðal annars rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa iðnaðar. Sorglegt...
Arctic Sea Farm kemst upp með að setja niður sjókví innan netalaga landeiganda á Snæfjallaströnd
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
„Norskir herrar eða íslenskir?“ – grein Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...
„Heimildin sem hvarf úr frumvarpi matvælaráðherra“ – grein Völu Árnadóttur
Í 16. grein núgildandi laga um fiskeldi er skýr heimild til afturköllunar rekstrarleyfa í sjókvíaeldi vegna þess hluta starfseminnar sem veldur mestum skaða. Þessi heimild hefur hins vegar verið fjarlægð úr lagafrumvarpinu sem matvælaráðherra lagði fyrir Alþingi í...
Fólkið á Seyðisfirði er að berjast fyrir okkur öll
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði
Lagareldisfrumvarpið gerir ekkert til að hefta mengunina sem streymir frá sjókvíunum
Lagareldisfrumvarp VG setur engar hömlur við menguninni sem sjókvíaeldisfyrirtækin láta streyma úr kvíunum. Þar er í eitruðum kokteil fiskaskítur, fóðurleifar, míkróplast, skordýraeitur og lyf auk þungmálmsins kopars. Lagareldisfrumvarp VG heimilar...
Nýr formaður VG talar núna um að „koma böndum á sjókvíaeldi“
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...
Guðrún á Glitstöðum gagnrýnir frumvarp um lagareldi
Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
„Óbærileg léttúð VG“ – grein Jakobs Frímanns Magnússonar
„Örlæti Vinstri Grænna gagnvart auðkýfingum á kostnað almennings og umhverfis í þessu umdeilda eignaréttarmáli, afhjúpar þá nöturlegu staðreynd að flokkurinn getur naumast lengur talist Vinstri flokkur hvað þá Grænn.“ Jakob Frímann Magnússon hittir naglann á höfuðið í...
Undirskriftasöfnun gegn frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi
Hér er komin undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Alþingi að hafna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi sem kveður á um gefa ótímabundin leyfi til nýtingar auðlinda okkar í íslenskum fjörðum endurgjaldslaust. Frumvarpið heimilar mengandi iðnaðarframleiðslu með...
Nýtt snýkjudýr í þorski finnst í Noregi: Vel þekkt í sjókvíum norska laxeldisrisans Mowi í Kanada
Sníkjudýrið kudoa hefur fundist i fyrsta skipti í þorski við Noreg. Sníkjudýrið gæti orðið að meiri háttar vandamáli nái það útbreiðslu meðfram strandlengjunni segir í meðfylgjandi frétt. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, hefur glímt við þetta skæða kvikindi...
Landvernd leggst gegn lögum um lagareldi
Landvernd er hluti af þeirri breiðfylkingu sem vill stöðva þegar í stað lagaáform ríkisstjórnarinnar um sjókvíaeldi. RÚV ræddi við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar: „Mín afstaða er sú að þetta frumvarp bara má ekki verða að lögum,“ segir Björg...