maí 23, 2024 | Dýravelferð, Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Síðastliðið haust slátruðu og förguðu Arctic Fish og Arnarlax um tveimur milljónum eldislaxa sem litu svona út vegna sára af völdum lúsar og bakteríusmits.Myndina tók Veiga Grétarsdóttir í Tálknafirði í október 2023. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í...