okt 13, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og sníkjudýrum sem berast í gegnum opna netapokana. Ofan á þetta...