nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...