sep 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé...