„Við höfum val og vald“ – grein Hrefnu Sætran

„Við höfum val og vald“ – grein Hrefnu Sætran

Kæru vinir, við skulum alltaf hafa þessi orð Hrefnu Sætran í huga: „Mikilvægt er að muna að við neytendur höfum val og vald. Við getum sniðgengið vörur sem eru framleiddar með svona skaðlegum hætti.“ Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í grein...
Hvaðan kemur þessi lax?

Hvaðan kemur þessi lax?

Kæru vinir! Við biðjum ykkur um að taka myndir og deila á samfélagsmiðlum þegar þið sjáið umbúðir utan um vörur með laxi í verslunum með límmiðanum sem sést á meðfylgjandi myndum. Á honum er lykilspurning: Hvaðan kemur laxinn sem er verið að selja? Ef laxinn er úr...