maí 6, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Alls staðar í heiminum er kjúklingur alinn á þröskuldi þess markaðar þar sem á að selja hann. Sama mun gilda um eldislax. Eldi í opnum sjókvíum innan fjarða er á útleið vegna ömurlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið. Þeir stjórnmálamenn og aðrir sem halda því fram að...