Ókindin á forsíðu jólablaðs Veiðimannsins

Ókindin á forsíðu jólablaðs Veiðimannsins

Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...