sep 2, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...