Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...