des 20, 2018 | Dýravelferð
Þetta er grafalvarlegt mál. Mögulega er hætta á að svokallaðir brunnbátar sem sjókvíaeldisfyrirtækin leigja reglulega frá Noregi til að flytja seiði, geti borið með sér svokallaða SAV-veiru sem veldur skæðum sjúkdómi í laxfiskum eða Pancreas Disease (PD). Í frétt...