nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...