„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...