apr 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tuttugu þúsund tonna landeldisstöð er að rísa við Þorlákshöfn. Forsprakki verkefnisins, Ingólfur Snorrason, segir i frétt RÚV að strax í upphafi hafi verið ákveðið að hafa þetta eldi uppi á landi. „Það er ekki bara að það er mikið af fólki á þessari jörð sem við lifum...