mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
maí 31, 2022 | Dýravelferð
Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...
feb 15, 2022 | Dýravelferð
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...