apr 14, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftir að hafa setið hjá við upphaf landeldisbylgjunnar eru Norðmenn komnir á fleygiferð með í leikinn heima fyrir líka. Norskt hugvit, fjármagn og markaðsnet er að baki vel flestum landeldisverkefnum víða um heim, en lengi vel voru engin áform um fulleldi á laxi á...