apr 29, 2022 | Dýravelferð
Árið 2021 var hræðilegt í sögu sjókvíaeldis við Ísland. Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru liðnir af 2022 er ljóst að þetta ár verður miklu verra. Í fyrra drápust um 2,9 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Það var nýtt skelfilegt met. Til að setja tölununa í samhengi þá...