maí 30, 2024 | Erfðablöndun
Tveir eldisaxar hafa nú þegar verið sendir til Hafrannsóknastofnunar í vor til greiningar. Ekki er vitað hversu margir kunna að hafa veiðst því ekki er alltaf hægt að þekkja eldislax sem hefur verið lengi í náttúrunni á útlitinu. Rétt er að rifja upp af hverju...
nóv 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari frétt RÚV sem bendir á að íslenski...