Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Enn eitt risa landeldisverkefnið í burðarliðnum, þetta sinn í Japan

Enn eitt risa landeldisverkefnið í burðarliðnum, þetta sinn í Japan

mar 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Daglegar fréttir um byggingu landeldisstöðva um allan heim eru áminning um að það er ábyrgðarleysi að veðja á sjókvíaeldi sem undirstöðuatvinnugrein í viðkvæmum byggðarlögum. Greinendur á þessum markaði spá því að sjókvíaeldi á þeim svæðum sem þurfa að fljúga sinni...
Tíföld umframeftirspurn eftir hlutafé í stórri norskri landeldisstöð í Japan

Tíföld umframeftirspurn eftir hlutafé í stórri norskri landeldisstöð í Japan

jan 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
Norskt landeldi í stórsókn um allan heim

Norskt landeldi í stórsókn um allan heim

nóv 20, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...
Risa landeldisstöð í updirbúningi í Japan. Framtíð laxeldis er að færast í lokaðar kvíar nærri mörkuðum

Risa landeldisstöð í updirbúningi í Japan. Framtíð laxeldis er að færast í lokaðar kvíar nærri mörkuðum

sep 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund