mar 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...
mar 27, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. „Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin...