Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...