feb 25, 2020 | Dýravelferð
Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt....
feb 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Sjö umhverfisverndarsamtök, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar, hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Í...