jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...