jan 23, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur landeldisvæðingin um allan heim, þó svo Einar K. Guðfinnsson talsmaður sjókvíaeldis á Íslandi haldi því fram að ekki sé viðskiptalegur grundvöllur fyrir slíkum rekstri. Stöðin sem sagt er frá í meðfylgjandi frétt verður staðsett í norðurhluta Frakklands...