Rannsókn hafin á lögbrotum norska sjókvíaeldisiðnaðarins

Rannsókn hafin á lögbrotum norska sjókvíaeldisiðnaðarins

Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað. Sjá umfjöllun Dagens...