Norski rithöfundurinn Dagfinn Nordbö skrifar frábæra eldmessu í Verdens Gang í dag um fyrirsjáanleg viðbrögð norsku sjókvíaeldismilljarðamæringana við tillögum þingnefndar um að greiddur verði hærri skattur af starfsemi þeirra. Sjókvíaeldismilljarðamæringarnir hafa...