Benedikta Guðrún Svavarsdóttir er ein af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þann mikla meirihluta íbúa á Seyðisfirði sem vill ekki fá sjókvíaeldi af iðnaðarskala í fjörðinn. Hún skrifar grein á Vísi sem nær vel utanum kjarnann í baráttunni gegn þessum skaðlega...