„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar

„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar

„Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Þær stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með starfseminni vita af brotinu en aðhafast þó ekki af...