Skilmálar og persónuvernd

Upplýsingar um Íslenska náttúruverndarsjóðinn The Icelandic Wildlife Fund

Icelandic Wildlife Fund
Kt: 680417-0320, símanúmer ábyrgðamanns 660 2002, info@iwf.is

Persónuvernd:
Farið er með allar persónuupplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Upplýsingar vegna viðskipta verða aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðkomandi viðskiptafærslur.

Úrlausn vafamála
Ávallt skal reyna að leysa öll mál á sem einfaldastan hátt. Ef ekki reynist hægt að leysa mál á þann veg er mögulegt að bera ágreiningsmál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárskaupa sem hýst er af Neytendastofu. Loka úrræði að fara með málið fyrir dómstóla. Það skal gera í íslenskri lögsögu og í lögsagnarumdæmi seljanda .

Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party

Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.