ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.