ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Umfjöllun NRK um lúsapláguna og laxadauðann hjá Arctic Fish og Arnarlaxi
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...
Glæpsamlegt dýraníð sjókvíaeldisfyrirtækjanna: Trygve Poppe um lúsapláguna í Tálknafirði
Að mati Trygve Poppe, sem er norskur sérfræðingur í fiskisjúkdómum, hafa sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi sýnt af sér hegðun í aðdraganda lúsafaraldursins í Tálknafirði sem er nánast glæpsamleg. „Þetta er gróft dýraníð og ég myndi næstum segja að þetta væri...
Vaxandi andstaða við sjókvíaeldislax meðal matreiðslumeistara
Norskir matreiðslumeistarar eru að taka við sér og fjarlægja eldislax úr opnum sjókvíum af matseðlinum. Neytendasamtökin í Noregi kröfðust þess í vikunni að umbúðir utanum sjókvíaeldislax yrðu merktar með þeim sjúkdómum sem laxinn þjáðist af fyrir slátrun. Heljartökin...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.