ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ríkissaksóknara hafa borist 27 kærur vegna ákvörðunar Lögreglustjórans á Vestfjörðum
Við ætlum rétt að vona að meðferð lögreglustjórans á Vestfjörðum sé ekki lýsandi fyrir vinnubrögð annarra lögreglustjóraembætta á landinu. Skv. frétt Vísis: Ríkissaksóknara bárust 27 kærur vegna ákvörðunar lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður rannsókn á...
MAST kærir ákvörðun um að fella niður rannsókn á slysasleppingu Arctic Fish
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski," segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn Arctic...
IWF kærir niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á sleppislysi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.