ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast banns við sjókvíaeldi í opnum netapokum
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
Fjallað um nýja skýrslu um ósjálfbærni sjókvíaeldis í Financial Times
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...
Fiskeldi Austfjarða og Laxar fiskeldi skila auðu þegar kemur að sjálfbærni
Hér fyrir neðan er skjáskot af vefsvæði sameiginlegs félags Fiskeldis Austfjarða og Laxa en bæði félög eru í meirihlutaeigu eigu norska sjókvíaeldisrisans Måsøval og eru með sjókvíar í austfirskum fjörðum. Tvennt er lýsandi á þessari mynd. Annars vegar skilar félagið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.