ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
IWF kærir ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
„Þegar raunveruleikinn er annar en reiknað var með“ – grein Jóns Kaldal
Til að koma fjölda eldislaxa sem sleppa úr sjókvíaeldi og leita upp í ár undir þau mörk sem Hafrannsóknastofnun hefur sjálf sett má framleiðslan, sýnist okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, ekki vera meiri en 33.300 tonn á ári. Og vel að merkja þetta er á...
„Umhverfissóðar framleiða „nýjan fisk“,“ – grein Þorkels Sigurlaugssonar
Þorkell Sigurlaugsson er reynslubolti úr íslensku atvinnulífi og stjórnmálum. Í meðfylgjandi grein fer hann yfir efni bókarinnar The New Fish og áhrif lesturs hennar á sig. Í grein Þorkels segir meðal annars: "Um 35% af laxi sem framleiddur er í Noregi er í eigu...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.