ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fúsk og handarbakavinnubrögð einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn hér á landi
Skýrsla Matvælastofnunar er ótrúleg yfirlestrar. Stjórnendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna fyrir vestan stóðu þannig að verki að ástand vegna laxalúsar fór algerlega úr böndunum með skelfingum afleiðingum fyrir eldisdýrin sem þeir báru ábyrgð á. Þarna er lýst atburðarás...
„Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland“ – grein Jóns Kaldal
Í aðsendri grein á Vísi fer Jón Kaldal yfir lykiltölur úr nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Í stuttu máli hafa störf tengd sjókvíaeldi á laxi ekki snúið við brottflutningi íslenskra ríkisborgara frá brothættu byggðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Að þenja...
Vinnulag Arctic Fish virðast vera að segja ævinlega ósatt: Engin byggingarleyfi, þvert á fullyrðingar
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.