ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Jón Kaldal og Kristinn Gunnarsson tókust á um sjókvíaeldi á Bylgjunni
Jón Kaldal frá IWF og Kristinn H. Gunnarsson ritsjóri BB ræddu um ýmsa skaðlega þætti sjókvíaeldis, þar á meðal mengun og erfðablöndun, við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Það er full ástæða til að rifja upp grein Ingólfs Ásgeirssonar frá 2021: Opnar sjókvíar eru úrelt tækni
Rifjum þetta upp og deilum sem víðast, takk fyrir! Greinina skrifaði Ingólfur sem svar við rangfærslum Einars K. Guðfinssonar sem fór meðal annars rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa iðnaðar. Sorglegt...
Arctic Sea Farm kemst upp með að setja niður sjókví innan netalaga landeiganda á Snæfjallaströnd
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.