ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áhættumat Hafró vegna erfðablöndunar verulega ábótavant, byggt á vafasömum forsendum
Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...
Norskur sjóbirtingur í bráðri hættu vegna lúsaplágu sem berst frjá laxeldiskvíum
Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns. Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla...
Fullt hús á fjáröflunarkvöldi IWF
Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.